23.5.2008 | 21:31
Föstudagur - Aulans hlaup
Veit varla hvađ veldur en ég var ótrúlega ţungur á mér; jafnvel er oft geyst fariđ hjá mér, og viljinn meiri en getan. Fjárans barlómur er ţetta; en ţetta einkennir margar hlauparasíđur. Átti skv. öllu ađ hlaupa rösklega á miđvikudaginn en ég nennti alls ekki út. Ákvađ ţó ađ fara út í kvöld og athuga hvort kroppurinn vćri kominn til ađ vera. Mitt var ađ hlaup fjórum sinnum eina mílu og fara ţá rólega. Ég fór af stađ, mjög rólega, en varđ brátt ţjáđur í sköflungum og komst varla úr sporunum. Hjóp ţó vegalengdina og púlsinn var hár. A morgun, skal skv. hlaupaplani, fara tíu mílur - 16 km - en veit ei nú hvađ gerist.
Á ţriđjudaginn fer fjölskyldan til Tenerife í tvćr vikur. Ég ćtla ađ taka hlaupadótiđ međ - garm og skó - og vonandi hressist karl í ţeirri för. - Hafa lesendur einhverja reynslu af hlaupum á Kanaríeyjum eđa í heitu löndunum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.