19.5.2008 | 23:33
Mánudagur - Sprettir eđa hrađaćfing
Ţađ lág fyrir mér ađ hlaupa fjórum sinnum eina mílu hratt og ţá rólega 400 metra á milli. Sitt hvorri mílunni var klesst fyrir fram og aftan; upphitun og niđurskokk. Hlaupataktur ţegar sprett var úr spori, og ég fór út um allan bć, ţó helst um Setbergiđ: 1. sprettur - 4:53, 2. - 4:44, 3. - 4:45 og 4. - 4:46 mín/km. Leiđ bara vel á ţessum hlaupum, sem voru samtals 12,23 km, en sköflungur, vinstra megin, angrađi mig í upphafi. Ég gćtti ţess ađ vera beinn í baki á ţessum hlaupum og var ţá í lagi međ öxl. Eftir hlaup voru teygjur í lágmarki; ć! ć!
Á morgun skal hlaupa sjö mílur, hćgt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.