Miđvikudagur - Rösklega út á Álftanes í stuttum buxum

Eg fór út í stuttbuxum, fyrsta skiptiđ í ár, og út á Álftanes. Hljóp rösklega ţegar ég var búinn ađ hita upp og hélt mér viđ mörkin. Ţegar hlaupi var lokiđ fann ég fyrir verk í sköflungi - ţreyttur á ţriđja degi - en vonandi er ţađ bara eitthvađ lítiđ sem verđur horfiđ á föstudaginn ţegar nćst skal hlaupa. Ţegar ég kom heim var mér bođiđ i sund međ stúlkunum, og ţáđi; lág í potti og lét heita vatnsbunu mýkja sköflung og teygđi. Annars eru tölurnar ţessar, skráđur hlaupataktur á hvern hlaupinn kílómetra:

1. Upphitun - 1,6 km. 6:14-6:02 mín/km. - 5:54 mín/km
2. Rösklega - 3,22 km. 5:13-5:01 mín/km. - 4:58 mín/km
3. Niđurskokk - 1,6 km. 6:14-6:02 mín/km. - 5:54 mín/km

Hvílt á morgun en rólegar fjórar mílur, eđa 6,44 km. á föstudaginn, 6:14-6:01 mín/km; vonandi án sköflungsverkja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband