Miđvikudagur - Enn rólegt međ rykkjum

Enn fór ég út hlaupandi og finn mun á mér. Beinhimnubólgan er líklegast á undanhaldi og ţakka ţađ smyrslum, bćđi bólgueyđandi og kćlandi. Hásinin er međ besta móti og ţakka ţađ nýju skónum sem eru mýkri og léttari. Hlaupiđ átti, eins og önnur fyrri hlaup vikunnar, ađ vera rólegt - tókst nćstum en fór í kátleik mínum nokkra kílómetra á meiri hrađa. Minn rólegi hlaupataktur er líklegast um 5:30 nema ég taki barniđ međ. Merki um komu sumars er ađ ég hefi lagt ţykkum vetrarsokkum og er kominn í ţunna hlaupasokka. Fyrir vikiđ hringla ég nokkuđ í skónum og nuddast - á ţví von á blöđru síđar í kvöld. Ţađ verđur hlaupiđ aftur á morgun eđa á föstudaginn. Á mínu hlaupi, nú áđan, gćldi ég viđ ţá hugmynd ađ hlaupa heim úr vinnunni; skođum veđurspá og tökum svo ákvörđun.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband