13.4.2008 | 22:39
Sunnudagur - Mjög rólegt hlaup
Fyrr í kvöld fór ég mjög rólega um bćinn. Dóttirin, sex ára, á hjóli stýrđi hrađa og hefi ég ekki fariđ svona hćgt lengi. Ţetta var mitt fyrsta hlaup í viku og vonandi er ég kominn í lag. Er ađ jafna mig af verk í sköflungi og nú hefst róleg uppbygging. Barniđ kvartađi ađeins undan kulda í lokin, og skal ég viđurkenna ađ ţađ var dálítiđ kalt, en ţegar viđ komum heim beiđ okkar súkkulađikaka og kóladrykkir; hlýnađi okkur fljótt viđ ţađ!
Annars hefi veriđ ađ skođa ćfingaráćtlanir og sé ađ ţetta er nú allt ósköp svipađ. Lögđ áhersla á spretti og hrađaćfingar og ađ sjálf sögđu löng hlaup - hćgur stígandi. Svo er Yasso nefndur til sögunnar. Sé hann oft nefndan hjá Gísla ritara - kannski fer ég einhvern daginn upp á Kapla og reyni.
Áćtlunin er annars ţessi: Róleg liđkandi hlaup í komandi viku og ţeirri nćstu. Svo fer ég til útlanda í nokkra daga en ţá verđur lítiđ eđa minna hlaupiđ. Byggja ţetta svo rólega upp frá ţví.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.