31.3.2008 | 20:23
Mánudagur - Fór rólega um bćinn, stirđur staurfótur
Mér til lćkningar, eftir mitt annađ hálfa maraţon sem ég hljóp á 1:46:56 bćtandi tíma frá ţví fyrir fimm árum, hljóp ég rólega 10 km ögn stirđur sem staurfótur um bćinn. Ţetta var ágćtt; sköflungsverkur var mér til leiđinda en hvarf smám saman ţó ekki alveg algjörlega. Á morgun verđur hvílt, svo verđur leikurinn endurtekinn á miđvikudaginn. Aftur rólegt staurfótahlaup!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.