24.3.2008 | 16:26
Mánudagur - Rólegt hlaup međ dóttur
Ég fór út í morgun međ dóttur minni, hún á hjóli en ég á tveimur jafnfljótum. Eins og komiđ hefur fram undanfariđ ţá er aftanvert vinstra lćri ađ angra mér. Get ekki beitt ţví sem skyldi; nć ekki ađ rétta úr ţví ađ fullu. Ţegar viđ komum heim teygđi ég og reyndi teygju sem sjúkraţjálfarinn kenndi mér fyrir nokkrum árum og ég hefi sniđgengiđ, teygju sem ég lćrđi til ađ laga á mér bakiđ. Ţetta er teygja er fótboltamenn gera og tekur í lćri, nára og hásin. Og sem áđur ţá hlćr húsfrúin ţegar hún sér mig teygja. Finnst ég stirđur! Teygjur héldu svo áfram í sundi međ dóttur. Annars eru tölurnar ţessar: Átta km. og hlaupatakturinn 5:56. Tókst ţá loksins ađ hlaupa rólega og er ţađ allt dótturinni ađ ţakka. Hún fylgdi mér á hjólinu. Á morgun verđur hvílt og vonandi lagast fóturinn.
Fréttir helstar: Gekk frá skráningu í Reykjavikurmaraţon, og ađ sjálfsögđu í heilt. Heitiđ verđur á bróđur minn - hann á afmćli ţann 23. ágúst ţegar hlaupiđ fer fram - og einhvert góđgerđarverkiđ sem er enn óákveiđi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.