Sunnudagur - Of geyst fariđ

Átti ađ vera langt og rólegt. Herrann fór út, hlađinn orku eftir kexát og međ drykki í belti, og lagđi kappsfullur af stađ út á Álftanes í áttina ađ Vaselínbrekku og upp hana á góđum hrađa. Vissi ţá ađ ég fór of hratt en gat ekki hćgt á mér. Ţetta kom mér í koll ţví ţegar 11 km voru búnir ţvarr mér orka međ sköflugnsverk og ég hćtti hlaupi ţegar kominn fram hjá bryggjubyggđ hafnfirskra. Má ţá lita á ţetta sem ágćta tempó-ćfingu. Lćrdómurinn af ţessu er, ađ ef ég ćtla ađ hlaupa í marsmaraţoni um nćstu helgi ţá má ég ekki hlaupa of hratt í upphafi; hlaupatakturinn má ekki vera 5:07 mín/km eins og áđan. Á frekar ađ miđa viđ 5:30 og vera sáttur viđ ađ hlaupa á undir tveimur klst. Mér reiknast til ađ hlauptatakurinn í mínu síđasta hálfmaraţoni fyrir fimm árum hafi verđ 5:05 og ég bersýniega ekki tilbúinn í ţann hrađa. Nú hefst róleg vika og sjáum til er nćr dregur helginni hvort ég taki ţátt í marsmaraţoni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband