Miđvikudagur - Hjólađ međ garmi

Í dag voru keypt hjól fyrir alla í fjölskyldunni, nema mig, en drengurinn fékk hjól í afmćlisgjöf og ég má nota ţađ. Fór ţví út međ dótturinni, en hún fékk sitt fyrsta gírahjóla, og viđ hjóluđum einn hring um bćinn. Hún prófađi gírana og bremsurnar. Ég tók garminn međ og prófađi hann á hjóli. Á eftir ađ gera meira af ţessu á milli ţess sem ég hleyp. Tölurnar eru ekki marktćkar svo ţćr verđa ekki birtar. Einn kostur viđ ţetta: Hjólamennskan kann ađ hvíla hásin og aftanverđan lćrvöđva.

Á morgun verđur hratt hlaup. Vonandi verđur veđriđ ágćtt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband