25.2.2008 | 21:40
Mánudagur - Rólegt hlaup
Hljóp rólega í eina klst. Bođskapurinn var 6 mílur en endađi međ 11 km. á 1:03. Ţetta átti ađ vera rólegt hlaup og mér tókst ţađ nćstum. Hlaupatakturinn átti ađ vera um 6:18 en varđ ađ jafnađi 5:51 mín/km. Mér leiđ ágćtlega mest allt hlaupiđ, ögn fann ég fyrir streng aftan í hćgra lćri en hann hvarf ţegar á leiđ. Eitt varđ ég var viđ ţegar ég skođađi tölurnar. Púls hefur aldrei veriđ svona hćgur áđur - var 153 - og ţađ verđur hátíđ ţegar ég nć honum niđur fyrir 150.
Á miđvikudaginn fer ég til útlanda og kem ekki aftur fyrr en á sunnudag, ţannig ađ ég mun hvíla mig í nokkra daga. Býst ţá viđ ađ byrja upp á nýtt á ţessu prógrammi.
Vonandi missi ég ekki alla mína lesendur.
Athugasemdir
Geturđu ekki tekiđ nokkra hringi á Ráđhústorginu?
Jökull S. Rochefould (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 13:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.