Miđvikudagur - Annađ hlaup, tempó

Í rigningu hljóp ég og sá lítiđ á köflum, verđ ađ fá mér linsur eđa rúđuţurrkur. Forskriftin var samlokuhlaup, 8 km tempó, upphitun og niđurskokki og ţá 5 km. á 5:20 mín/km. Í upphafi og lokin átti ég ađ hlaupa rólega, á nćstum 6:20, og fór nćrri ţví. Ţegar kom ađ hrađahlaupi og hljóp ég ađ jafnađi á 4:51 mín/km, og minn besti kílómetri var 4:34. Ég ekki ekki alveg búinn ađ lćra á graminn fyrir svona hlaup, sérstaklega ef stilla skal á uphitun og niđurskokk.

Annađ kvöld skal hlaupa 8 km. á 6:20 mín/km. Rólegt hlaup. Veit ekki hvort mér takist ţađ, ţarf ađ fara á fund seinnipartinn og svo fyllist heimiliđ af drengjum ađ spila tölvuleik. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband