Mánudagur - Fyrsta tilhlaup

Í kvöld var fyrsta tilhlaup viđ ćfingaráćtlun fyrir maraţon; 16 vikna prógram međ fjórum ćfingum á viku. Í upphafi, eins og segir í góđum bókum og á vefsíđum, skal fara rólega af stađ og eins og lesendur vita ţá á ég erfitt međ ađ hlaupa hćgt.

Bođskapur dagsins var ađ hlaupa 6 mílur á hćgum hlaupatakti, 9:48 mín/míl. Ţegar ţetta er reiknađ yfir í kílómetra og ţann hlaupatakt sem ég ţekki eru tölurnar ţessar 9,66 km. og hlaupataktur 6:20 mín/km. Tölur dagsins eru ţessar 10,66 km og hlaupataktur 5:27 mín/km. Lesendur sjá hér ađ ég hljóp of hratt (verđ ađ "bćta" ţetta). 

Ţegar heim var komiđ var teygt og lögđ áhersla á aftanverđa lćrvöđva og rifjuđ upp teygja dauđans frá sjúkraţjálfaranum. Fór rólega inn í teygjurnar og hélt ţeim lengi. Annars var bjálfalegur verkur í utanverđri il hćgra megin, vonandi ekki upphaf neins. Svo gerđi ég fimm armbeygjur, ţar ţarf hlunkur ađ bćta sig. 

Á morgun skal hvílt en á miđvikudaginn er "tempó". Samtals 8 km, upphitun og afslöppun og ţá 5 km. á 5:20 mín/km.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband