Óðinsdagur - Fyrsti dagur í endurteknu SUB-50

Ákvað að endurtaka SUB-50 prógrammið. Hljóp 11 km. á 1 klst. Mér til trafalla var snjór sem settist á gleraugun. Finn fyrir verk í hásin eða hæl og kenni ég ójöfnum um. Vonandi er þessi verkur vegna  þreytu en engin skaði. Færslurnar verða með sama hætti og áður og forvitnilegt að bera þetta saman. Á morgun er rólegt 30 mínútna hlaup.

D1 - 60–70 mín., rólega = 11,0 km á 61 mín. Ht. 5:28 mín/km. Púls 159.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að kíkja inn á síðuna þína, sá link frá hlaup.is og ennþá skemmtilegra að sjá að þú ert að prófa þig áfram með Sub prógramm.  Ég hef mjög góða reynslu af þvi, gangi þér vel.

Eva (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband