Mánadagur - Í roki og rigningu

Ţar sem allra veđra er von á nćstu dögum og ég óţolinmóđur ţá fór ég út ađ hlaupa. Klukkan var orđin meira en tíu ţegar ég fór út í rokiđ og rigninguna. Hetjan sjálf hugsađi međ sér: ţeir eru klikk ţessir hlauparar, miđaldra menn á sokkabuxum. Ákvađ ađ hlaupa í klukkutíma og ţađ gekk nćstum eftir. Fćrđin var alls ekki góđ. Keđjurnar gerđu sitt. Verst var ţegar ég hljóp eftir stígum sem bráđinn snjór og slabb hafđi safnast saman og myndađ krapapolla - ţá blotnađi ég sannarlega í fćturna. Ískalt klakavatn! Ég lét ţađ ekki hindra mig á nokkurn hátt, eins og hefur komiđ fram ţá er ég hetja. Ég gafst fljótt upp á ađ hlaupa eftir slíkum stígum, tók af mér keđjurnar, og fór út á götu enda fáir á ferđ og hljóp eftir fáförnum götum. Ţegar ţetta er tekiđ saman ţá hljóp ég 9,9 km á 53 mínútum. Sé til hvađ ég geri á morgun, kannski rólegt hlaup; en ţađ fer eftir veđri.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband