Óðinsdagur - Varla með nennu

Ákvað að hlaup gærdagsins - afeitrun á nýársdegi - væri upphaf að tilhlaupi við SUB-50 æfingarprógrammið. Að þeim sökum fór ég út og hljóp rólega í 30 mínútur, þó ekki jafn rólega og í gær. Erfitt verður líklega á morgun að hlaupa þrem sinnum tvo kílómetra í hvert skipti næstum tíu mínútum með hálfrar annarrar til tveggja mínútna hvíld á milli. Veit að þetta er það sem ég þarf að gera og fróðir menn hafa bent mér á, þar á meðal Steinn sex stunda hlaupari.

D1 - 60–70 mín., rólega = 9,7 km á 65 mín. Ht. 6:45 mín/km
D2 - 30 mín., rólegt hlaup = 6,2 km á 35 mín. Ht. 5:48 mín/km
D3 - Byrja með 3x2K. Hvíld 90 sek. – 2 mín. (9 mín. 50 s. (4.55 m/km))


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband