Ţorláksmessa - Keđjur og nćrbrćkur

Gaf sjálfum mér í jólagjöf keđjur og nćrbrćkur, keyptar í Afreksvörum - ekki mislesa í Ástarvörum. Ađ sjálfsögđu var ekki hćgt annađ en ađ reyna grćjurnar ţegar heim var komiđ. Konu minni ţótti nú fullmikiđ ađ kaupa nćrbrćkur í hlauparaverslun. Nćrbrćkur myndi fáu breyta og ég myndi ekki heldur viđurkenna annađ en ađ ţćr vćru til hins betra. Ég ákvađ ađ hlaupa upp á Holt. Mynd af leiđ! Leiđ sem er um 11 km og hlaupatakturinn var 5:38 mín/km í -3°C. Keđjurnar reyndust vel í alla stađi, í brekkum og beygjum, og ţađ sama verđur ađ segja um nćrbrćkurnar.

Ţegar ég kom heim gerđi ég mínar helstu teygjur og fékk soninn til ađ teygja á fótunum. Hann tók á mér, píndi mig hćfilega, eđa skal ég segja illilega. Hélt viđ hné og teygđi; ó hvađ ég er styrđur. Vonandi lagast ţetta; ţykist finna mun á hásin og svćđingu í kring.

Hitti í gćr hestafrćnda - mág minn sem seldi hestana sína fyrir 10 árum - og sagđi honum ađ ég vćri búinn ađ skrá hann í Gamlárshlaup. Sjáum til hvađ gerist. 

Veit ekki međ hlaup á morgun, ađfangadag. Mitt ađ búa til mat og keyra út jólagjafir. Annars verđur örugglega hlaupiđ á jóladag: Tvö matarbođ og kaffi í milli. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband