21.12.2007 | 23:43
Frjádagur - Einmanna hetja í hagléli
Fór sömu leiđ og síđast, 8,7 kílómetrar á 48 mínútum og međalpúlsinn 165. Held ađ ţetta sé nú allt ađ koma. Lenti í hagli á leiđinni en hvarflađi aldrei ađ mér ađ hćtta. Hetjur láta ekki smá hagl slá sig út af laginu. Fyrr í dag, á sundmóti međ dóttur, hitti ég hlaupara sem ćfir fyrir ţríţraut í Köln; viđ lesum hvors annars blogg. Hann hefir séđ fćrslur mínar um meiđsl og ráđlagđi mér ađ gera eina ćfingu og sýndi mér á sundbakka. Hún mun "vonandi" losa um hásinarinnar leiđinda verk. Ţetta er sama ćfingin og annar hlaupari sagđi mér ađ gera. Ţegar ég kom svo heitur heim eftir hlaupiđ gerđi ég ţessa ćfingu. Hefi svo gert hana öđru hvoru í kvöld á milli tiltekta.
Tölur fyrir ţessa viku eru: Vegalengd: 24,7 km (18,8 km).
Nćst verđur hlaupiđ á sunnudag. Spurning hvernig tekst ađ hlaupa á jólum og milli jóla og nýárs.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.