28.10.2007 | 13:38
Sunnudagur - Á rassinn í fljúgandi hálku
Fór út í morgun. Hálka var nokkur svo ég hljóp á götum bćjarins, ţćr einar eru bornar salti, ekki göngustígarnir. Á leiđ minni voru fleiri hafnfirzkir hlauparar, mćtti tveimur. Ég ákvađ ađ fara gömlu leiđina, upp á holt og ţá háholtiđ. Hljóp oft ţessa leiđ sumariđ 2003 ţegar ég var ađ ćfa mig fyrir hálfmaraţoniđ; ţá var drykkjarstöđ hjá móđur minni (hún er flutt). Á ósöltu Dalshrauni, undir lok hlaups, flaug ég á hausinn og held ađ ađeins einn hafi séđ ţetta fagra flug. Ţetta var mitt lengsta hlaup í langan tíma. Hefi ekki enn ákveđiđ hver verđur hlaupaáćtlun nćstu viku. Ćtla ţó ađ fara ţrisvar sinnum.
Tölur eru ţessar. Tími: 1:05. Vegalengd: 11 km. Hlaupataktur: 5:59. Púls: 165.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.