20.10.2007 | 12:26
Laugardagur - Haldiđ á Holtiđ
Ég hljóp upp á holt í morgun. Lengdi hringinn sem ég fór síđasta Óđinsdag, bćtti viđ lykkju; upp brekku og niđur brekku. Í stađ ţess ađ fara upp Hringbraut hélt ég í suđur; fór ég fram hjá Krónunni, Skipalóni og upp á Suđurbraut - löng aflíđandi brekka uppímóti og ţá niđrímóti. Markmiđiđ var ađ fara ekki of hratt og halda tempóinu milli 5:30 og 6:00. Ţađ tókst og vegalengdin reyndist 10,5 km og ég hljóp á 1 klst. og 2 mínútum. Annars má sjá taktinn hér ađ neđan. Hér krćkja á síđsta hlaup, veit ţó ei hvort virkar.
Veđriđ var dapurt og versnađi ţegar á leiđ, og ţakka ég fyrir ađ vera kominn inn núna. Nćsta hlaup verđur annađ hvort á morgun eđa Mánadaginn.
1 - 5:20
2 - 5:33
3 - 6:06
4 - 6:05
5 - 6:40
6 - 6:09
7 - 5:54
8 - 5:54
9 - 5:56
10 - 5:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.