Mánadagur - Garmur í kulda

Ég gat ekki beđiđ; varđ ađ hlaupa, hvíli á morgun. Ađ reyna nýja grćju í gćr var mér ekki nóg. Svo ég fór snemma úr vinnu, spenntur ađ reyna aftur ţótt úti vćri kalt. Fór sama hring og í gćr, nú átti helzt ađ bćta tíma. Í gćrkvöldi stillti ég grćjuna, nú mćlir hún til viđbótar hvern hlaupinn kílómetra, ţannig ađ ég fć mitt "pace", og ţađ gekk eftir; á hve löngum tíma ég hleyp hvern ţeirra. Svo fór, ég hljóp sex kílómetra á 31 mínútu, meiri mótvindur, en tempóiđ var ţetta. Hinn góđi tími í upphafi er vegna međvinds sem feykti mér áfram. En ţegar ég nálgast 5:30 er var ţađ mótvindur ţegar ég fór upp Lćkjargötu og eftir Álfaskeiđi í vestur.

1    4:47
2    4:53
3    5:10
4    5:37
5    5:27
6    4:59

Annars verđur planiđ ţetta. Hvíli á morgun og á Óđinsdag (miđvikudag) mćli ég langa hringinn, ţ.e. út ađ Suđubćjarsundlaug, Hringbraut og sömu leiđ, nema út ađ Actavis. Ţá ćtla ég nú ekki ađ fara eins hratt yfir. Mér finnst sem hásinin sé ađ komast í fínt lag.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband