Mánadagur - Áćtlun fyrir sunnudagshlaup fćđist

Ég fór út ađ hlaupa í kulda og örlitlu roki. Var vel búinn, í nýjum sokkum og međ nýja hlaupavettlinga.  Ćtti jafnvel ađ verđa mér út um, ć hvađ heitir ţađ, einhvers konar ullar stroffur til ađ setja á ökla. Nokkuđ eins og fótafimir ballettdansarar, helzt kvenkyns, skríđast. Ţannig held ég kálfum heitum og varna tognun og eymingjameiđslum.

Ţegar ég var kominn út var stefnan sett á Suđurbćjarlaug og eftir Hringbraut, hlaupiđ međfram sjónum, út ađ Actavis - sama leiđ og áđur en ný fletta til ađ lengja, og ađ halda mig sem mest innan púlsmarka; stoppa ţá eđa draga úr hrađa vćri ég ofan marka. Ţađ gekk ţó ekki vel til ađ byrja međ, kroppurinn kaldur en um leiđ og ég var orđinn heitur rćttist í óreglunni. Ćtlunin var ađ fara rólega yfir og hlaupa lengur en í ţrjá stundarfjórđunga. Ţetta gekk allt eftir, púlsinn varđ ţokkalegur, ég hljóp í 47 mínútur og vegalengdin, skv. Borgarvefsjá, u.ţ.b. 8 kílómetrar.

Ţegar ég kom heim hófust hófsamar teygjur. Fyrst var teygt lćrvöđvum í dyragćtt, og teygju haldiđ í tvćr til ţrjár mínútur í senn og gert nokkrum sinnum. Finn ađ ţetta er ađ koma smám saman; fékk engan verk í hnésbót hćgra megin og hásin vinstra megin var einnig ţokkaleg. Kannski hefir ţađ breytt einhverju ađ ég fer nú ekki eins hratt yfir og áđur fyrr. Svo var teygt á lendarvöđvum og finn ađ ţar ţarf ađ teygja betur. Svo hefi ég veriđ ađ stelast til ađ teygja á kálfum í strćtóstoppistöđvum og stigum. Vonandi lifi ég ekki í sjálfsblekkingu međ betra ásigkomulag slitins kropps.

Vikuáćtlunin er ţessi: Hlaupa létt í 30 til 40 mínutu á Óđinsdegi og Frjádegi. Ţá tímataka á Sunnudegi, 10 kílómetrar í Kópavogi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband