Týsdagur - Lullandi áfram

Fór heiman frá mér og hélt upp á Kaplakrika; ćtlađi ađ hlaupa (lulla) hiđ minnsta tíu hringi á brautinni og aftur heim. Hlaupa í nćstum 40 mínútur. Reyndi ađ fara rólega yfir og mér tókst ţađ. Fannst ţó púlsinn vera allt of hár og skelli ég sökinni á fótameinin - hásin og hnésbót (alltaf sama vćliđ!). Veit ekki hvađ veldur, hefi fengiđ mér nýja skó, teygi vel og vandlega eftir forskrift sjúkraţjálfarans, smyr mig mýkjandi og bólgueyđandi smyrslum, en vafalaust er ástćđan sú ađ ég er enn of ţungur; finnst ekkert ganga í ađ létta mig, verđ ţó massađari. Húsfrúin segir ţađ matarćđiđ! Áriđ 2003, er ég var léttari en núna, voru engin fótamein. Vonandi léttist ég og ţá hverfa ţessa fótamein. og hverfur brátt mín mittistólg.

Gerist sjálfhverfur og birti mynd af mér, tekna af Torfa sem er međ síđuna hlaup.is. Ţessi mynd var tekin er ég nálgađist endamarkiđ í síđasta Flugleiđahlaupi og var ađ dauđa kominn, ţyngri og ţrekađur (glöggir lesendur sjá jafnvel lögregluna á mótorhjólinu fyrir aftan mig sem er viđ öllu búin). Ţetta var fyrsta tímatökuhlaupiđ í mjög langan tíma. Fyrri hluta hlaupsins fór ég of greitt og var öll orka búin ţegar ég hafđi lokiđ tveir ţriđju leiđarinnar en hvatningarorđ og ţrjóska kom mér í mark á tímanum 35:43.

 

Flugleiđahlaup 2007 - nćstum dauđur

 

Ţórsdagur, nćsta hlaup í hálfa stund. Vonandi hressist ég.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband