Bolla á ferđ

Fór, stuttu eftir hádegi, minn rúmlega sex km. langa hring einn og yfirgefin! Dóttir var á róló. Viđ ćtluđum út um morguninn en vorum beđin ađ passa barn nágrannans svo öllu seinkađi. Hafđi um klst. áđur en hlaup hófst borđađ afgang af svínahakksbollum og verđur ţeim kennt um hćgan gang og rop á rölti, ţví varla var ţetta hlaup.

Annars var allt í lagi, engir verkir í kropp. Eru skórnir ađ sanna sig og niđurstigningin rétt. En eins og segir ađ ofan, ţá var ég ţungur á mér; bolla borđađi bollur! Ţegar heim var komiđ teygđi ég og fylgdi ţá bćđi bók og ráđleggingum á íslenskri hlaupasíđu. Enn er ég ţó stirđur en vonandi losnar um og vöđvar lengjast. 

Nú er spurningin: Fer ég oftar en ţrisvar sinnum ađ hlaupa í ţessari viku? Finnst ţađ líklegt, heilir fjórir dagar eftir. Kannski ćtti ég ađ fara í sund á morgun og reyna ađ synda, ekki liggja bara í pottum. - Hvađ sér mađur á síđum annarra, kallađ "aktíf" hvíld. - Hleyp svo á frjádegi og sunnudegi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband