24.8.2010 | 20:32
Ţriđjudagur - Vottar enn fyrir harđsperrum
Á ţriđjudögum er oftast nćr sprettir en eftir átök laugardags var réttast ađ taka ţví rólega. Fjölmargir voru mćttir upp á Kapla - sama gengiđ og áđur en vantađi ţó Nonna. Dagskipun var hćgur hlaupataktur og Hrönn leiddi hópinn. Fariđ var í áttina ađ Garđabć og skrölt međ fram villunum á Sjálandi og kvendin fóru í kćlingu; ţćr vćttu leggi og skó í ilströndinni en ég ásamt fleirum lét ţađ ógert. Komin til baka upp á Kapla ţá var teygt og rćdd hátíđ hlaupahópsins sem verđur í nćsta mánuđi. Nćsta ćfing er á fimmtudaginn.
Bara til ađ ţví sé haldiđ til haga: Ţá hjólađi ég til og frá vinnu.
Athugasemdir
Bíddu bíddu ertu aftur hćttur ađ blogga ???????
Robbi (IP-tala skráđ) 6.9.2010 kl. 20:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.